4.1.2010 | 17:39
En rólegt
Þetta er nú búið að vera rólegt hér hjá okkur.Komst loks inn með bílinn á verkstæði búinn að bíða í 3 vikur sem telst víst lítið hér í eyjum og fékk hondu jazz á meðan vona að þeir verði nú snöggir að gera við bílinn,var ekki mjög mikið tjónaður en nóg samt.Var á námskeiði í dag vegna vinnunnar það á að auka staðlana samb við allt í vinnslunni útaf erlendum mörkuðum.Frí á morgun og vinna á miðvikud.Frúin og strákarnir mínir voru dugleg í dag og bökuðu skúffuköku og eplaköku
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þyrlan sótti slasaðan skipverja
- Opið fyrir tilboð í lóðir í Vatnsendahvarfi
- Foreldrar stefna kennurum: Þetta er neyðaraðgerð
- Þórdís ætlar ekki að bjóða sig fram
- Vilja að Þorgerður fái sendiherra Bandaríkjanna á fund
- Hulduheimur Flokks fólksins
- Segir málinu laumað í gegnum kerfið
- Breytir ekki okkar viðbúnaði
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.