26.2.2010 | 19:53
vinna
Það eru langir dagar hjá mér í vinnunni og nóg að gera hjá mér.Var að vinna frá 4 til 18 í dag og mæti á morgun kl 8 og veit ekki hvað ég verð lengi þá.þessi vika er búin að 13 og 14 tíma dagar hjá mér.Hér er allt á kafi í snjó en það er verið að spá rigningu sem betur fer og vona að snjórinn hverfi allur en á reyndar ekki von á því.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.