26.3.2010 | 17:53
Nóg að gera
Það er nóg að gera hjá mér þessa dagana unnið til 5-6 á daginn og vinna á morgun.Byrja rétt rúmlega 6 í fyrramálið og vinna til 15.Þá er Hinni kominn í páskafrí en ekki restinn af fjölskyldunni.Matti náði að meiða sig á leikskólanum,er með skurð í tungunni en hann veit ekki hvernig það gerðist og sagði ekki frá því fyrren löngu seinna og leikskólakennarnir vita ekki hvað kom fyrir.En hann er hress fyrir því.Allir hressir og kátir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.