23.12.2009 | 21:01
Jólafílingur
Já ég er kominn í jólafíling í fyrsta skipti í mörgmörg ár og veit ekki hvað er í gangi með mig
er nú ekki mikið fyrir jólin.Kannski það sé eyjaloftið eða eitthvað annað en mér líður mjögvel hér í eyjum
.En að öðru fjölskyldan fór í hádeginu til tengdó á Háeyri að borða skötu sem var mjögmjög góð og við hjóninn borðuðum næstum yfir okkur af henni en strákarnir borðuðu grjónagraut og vildu alls ekki smakka.Jólatréð var sett upp í dag og strákarnir skreyttu það og settu pakkana undir og vildu helst opna þá strax en fengu að skoða þá aðeins og þeir voru að reyna giska hvað væri í hvaða pakka.


Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Viðskipti
- Svipmynd: Netárásir varða allt samfélagið
- Gríðarleg aukning í framrúðutjónum
- Auka hlutafé um 800 milljónir
- Rökræðið
- Þurfum að horfa til samkeppnishæfni
- Fréttaskýring: Frjálst fólk greiðir með reiðufé
- Ásakanir um vafasöm hlutabréfaviðskipti og tengingar til Íslands
- Landsbyggðin ber uppi skattsporið
- Óvarlegt að refsa með verri kjörum
- Hampiðjan greiddi þrjá milljarða fyrir indverskt félag
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.