25.12.2009 | 21:29
Góður dagur
Það er búið að vera mjög góður í dag fórum í göngutúr niðrá Háeyri í kaffi og allir höfðu gott afþví að hreyfa sig smá í þessu meiriháttar góða veðri,strákunum finnst svo gaman í snjónum(eru nokkrir skaflar hér) það er reyndar kalt en búið að vera heiðskírt og næstum logn hér í dag sem er geggjaðvona að veðrið haldist svona út árið og vel það.
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.