aftur að flytja

Fengum þær fréttir í dag að það væri búið að selja íbúðina sem við erum að leigja þannig að við þurfum að flytja aftur því miður vorum að vona að við gætum nú verið í þessari íbúð framá vor allavega en það er búið að finna aðra íbúð fyrir okkur sem er meira miðsvæðis en aðeins minni en þessi sem við erum í. Við getum þakkað starfsmannastjóra VSV og konu hans að við fáum þessa íbúð sem við förum í um mánaðarmót feb/mars. það var lítið að gera í vinnunni í dag aðallega verið að mála tæki ofl og held að svo verði á morgun og miðvikudag sem er nú allt í lagi að breyta til smá í vinnunni. það snjóaði slatta í dag því miður var að vonast að það myndi rigna smá.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ágúst Hinriksson
Ásgrímur Ágúst Hinriksson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband