Kona ársins

Ég tel konu mína konu ársins ţví hún hefur ţolađ mig og mína stóru galla sem eru nokkrir og sumir frekar stórir er mér sagt,en ég held ađ ég geti ekki veriđ heppnari međ konu sem ég elska mjög mikiđInLove ţessi elska gaf mér ţessa fínu gönguskó í gćr ţví hún vildi ekki ađ ég myndi eyđileggja strigaskóna (sem ég fékk í sumar) í snjónum hér í eyjum ţegar ég labba í vinnuna.Happy en ađ öđru keypti flugeldana áđan og keypti auđvita af Björgunarsveitinni keypti Trítill handa strákunum og Trausta handa mér og ţađ verđur gaman ađ skjóta ţessu upp annađ kvöld.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.gossip.is

Ţađ er gott ađ eiga góđa konu :)

www.gossip.is, 30.12.2009 kl. 19:58

2 Smámynd: Ásgrímur Ágúst Hinriksson

já ţađ er meiriháttar

Ásgrímur Ágúst Hinriksson, 30.12.2009 kl. 20:11

3 identicon

Lastu Secret nokkrum sinnum yfir jólin.

Gleđilegt nýár til ykkar allra og ţakka fyrir ţađ gamla.

Dolli (IP-tala skráđ) 1.1.2010 kl. 12:06

4 Smámynd: Ásgrímur Ágúst Hinriksson

hef ekki lesiđ secret og mun eflaust ekki gera ţađ

Ásgrímur Ágúst Hinriksson, 1.1.2010 kl. 15:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Ásgrímur Ágúst Hinriksson
Ásgrímur Ágúst Hinriksson
Ágúst 2025
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband