Kona ársins

Ég tel konu mína konu ársins því hún hefur þolað mig og mína stóru galla sem eru nokkrir og sumir frekar stórir er mér sagt,en ég held að ég geti ekki verið heppnari með konu sem ég elska mjög mikiðInLove þessi elska gaf mér þessa fínu gönguskó í gær því hún vildi ekki að ég myndi eyðileggja strigaskóna (sem ég fékk í sumar) í snjónum hér í eyjum þegar ég labba í vinnuna.Happy en að öðru keypti flugeldana áðan og keypti auðvita af Björgunarsveitinni keypti Trítill handa strákunum og Trausta handa mér og það verður gaman að skjóta þessu upp annað kvöld.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.gossip.is

Það er gott að eiga góða konu :)

www.gossip.is, 30.12.2009 kl. 19:58

2 Smámynd: Ásgrímur Ágúst Hinriksson

já það er meiriháttar

Ásgrímur Ágúst Hinriksson, 30.12.2009 kl. 20:11

3 identicon

Lastu Secret nokkrum sinnum yfir jólin.

Gleðilegt nýár til ykkar allra og þakka fyrir það gamla.

Dolli (IP-tala skráð) 1.1.2010 kl. 12:06

4 Smámynd: Ásgrímur Ágúst Hinriksson

hef ekki lesið secret og mun eflaust ekki gera það

Ásgrímur Ágúst Hinriksson, 1.1.2010 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Ásgrímur Ágúst Hinriksson
Ásgrímur Ágúst Hinriksson
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband