31.12.2009 | 18:02
Gleðilegt nýtt ár
Vorum að koma af brennu og flugeldasýningu sem var mjög flott og heyra líka drununar eftir á í klettunum geggjað.Eftir mat förum við niðrá Háeyri og ætlum að horfa á skaupið þar og skjóta eitthvað upp fyrir skaup svo enþá meira eftir skaup.Svo verða strákarnir í nótt hjá ömmu sinni og afa þannig að við hjóninn getum aðeins fengið okkur í aðra tánna
Óska öllum gleðilegs nýtt ár og takk fyrir það gamla og vona að nýja árið verði mun betra en það sem er að líða
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.